Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Vigfús Arnar: Trúi ekki á grýlur
Gunnar Heiðar: Það þurfti mikla þolinmæði
Dragan: Eigum ekki að fá á okkur svona mark en svona er fótboltinn
Jóhann Kristinn: Nú má Sandra fara að vara sig
Selma: Ætluðum að mæta tvíefldar til leiks
Sandra María: Gaman að fá ný nöfn í þetta
Egill Orri skoðar skóla í Danmörku - „Ætla gera mitt besta hjá Þór þangað til"
Ætlaði allt um koll að keyra á Akureyri - „Stuðningsmennirnir alveg geggjaðir"
„Búinn að breytast í Usain Bolt ef hann er að fara ná boltanum"
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
Stórt kvöld fyrir Berglindi - „Svo vonandi hringir Steini"
Pétur Péturs: Þannig með góða leikmenn þú tekur oft fastar á þeim
Agla María: Ótrúlega góð kaup hjá Breiðabliki
Óli Kristjáns: Eins ógeðslegt og það verður
Kristján svekktur: Ætla ekki að trúa því að þetta komi fyrir aftur
Kristrún Ýr: Skemmti mér vel að spila þennan leik
Guðni Eiríks: Sól og blíða og gleði í FH hjörtum í dag
Heiða eftir stórsigur gegn gamla liðinu: Var ógeðslega erfið ákvörðun
Guðni: Hundfúl að vera á heimavelli og vinna ekki fyrsta leik
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
   lau 21. september 2019 17:18
Sverrir Örn Einarsson
Ási Arnars: Vonum að Rasmus verði áfram
Ásmundur Arnarson þjálfari Fjölnis.
Ásmundur Arnarson þjálfari Fjölnis.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er súrsæt tilfinning. Við erum búnir að eiga nokkra möguleika að klára fyrsta sætið en það hafðist ekki. En ég vill óska Gróttu til hamingju, frábært sumar hjá þeim og verðskuldað á toppnum,“

Sagði Ásmundur Arnarson þjálfari Fjölnis eftir tap sinna manna í Keflavík í dag en með tapinu sá Fjölnir bikarinn fyrir sigur í Inkassodeildinni fara í hendur Gróttu,

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  0 Fjölnir

Þrátt fyrir tapið hafði Fjölnir þegar tryggt sig upp í Pepsi Max deildinna eftir árs fjarveru. Hvaða breytingar sér Ásmundur fyrir sér að geri þurfi á hópnum?

„Við verðum að skoða það vel núna. Það er ljóst að við þurfum eitthvað að bæta í og þétta raðirnar og auka breiddina en það taldi svolítið hjá okkur að það vantaði tvo öfluga menn í dag.“

Ásmundur gerir ráð fyrir því að halda áfram með liðið en um málefni Rasmus Christiansen sem er á láni frá Val sagði hann.

„Við vonumst eftir því að Rasmus verði áfram hjá okkur en það er eitt af því sem á eftir að klára og kemur í ljós.“

Sagði Ásmundur en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner