Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
   lau 21. september 2019 16:47
Helga Katrín Jónsdóttir
Kjartan: Erfitt að missa svona marga leikmenn úr hópnum
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Breiðablik vann Fylki örugglega 1:5 í lokaumferð Pepsi-Max deildarinnar. Kjartan, þjálfari Fylkis, var nokkuð sáttur með sumarið hjá sínum stelpum:

Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  5 Breiðablik

"Bara ágætis sumar og ætli við höfum ekki verið að standa okkur betur en búist var við. Við náum þarna góðum kafla í sumar en náum svo ekki að halda í við það og kannski svosem ekkert skrítið miðað við hvað við höfum verið að missa úr hópnum."

"Erum kannski svolítið ósátt með að hafa ekki náð að halda þessari sigurtörn lengur en á heildina litið erum við bara sátt með sumarið."

"Við erum með 2 leikmenn í byrjunarliði sem eru í landsliðsverkefni og það munar ágætlega um það, síðan misstum við 5 leikmenn út sem er kannski of stór biti þar sem við erum með fámennan hóp. Þetta er svolítið erfitt."

Fylkir hefur leikið vel í sumar og er líklegt að toppliðin í deildinni vilji næla í nokkra leikmenn þeirra. Verður erfitt fyrir Fylki að halda öllum áfram?

"Það gæti reynst svo en við sjáum bara hvað gerist."

Verður Kjartan áfram með Fylki?

"Já ég stefni að því."

Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner