Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
   mán 21. september 2020 22:30
Anton Freyr Jónsson
Aron Bjarna: Getur skorað upp úr engu
Aron Bjarnason var geggjaður í kvöld.
Aron Bjarnason var geggjaður í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aron Bjarnason var frábær í liði Vals í kvöld og skoraði tvö mörk og lagði upp í stórsigri Vals á Stjörnunni á Samsungvellinum í Garðabæ.

„Við erum mjög ánægðir, við verðum að vera það og við bara byrjuðum af miklum krafti, ætluðum að pressa á þá frá byrjun og það heppnaðist fullkomnlega og vorum komnir með góða forustu eftir þrjátíu mínútur."

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  5 Valur

Valsmenn fara með 5-0 inn í hálfleikinn og slaka aðeins á í þeim síðari. Hvert var uppleggið hjá Heimi fyrir síðari hálfleikinn?

„Við ætluðum að halda áfram og ég held að Siggi hafi skorað löglegt mark í byrjun síðari hálfleiks en síðan kannski bara er það einhverneigin eðlið að þegar þú ert með 5-0 forustu þá ertu kannski ekki að sækja af miklum krafti og þegar leið á seinni hálfleikinn var það svolítið svoleiðis."

Aron og Pedrick Pedersen ná gríðarlega vel saman í sóknarleik og var Aron spurður hvort það væri ekki gott að spila með mann eins og Patrick hliðin á sér.

„Hann er náttúrlega bara frábær senter og algjör draumur. Getur skorað upp úr engu og lagði líka upp gott mark fyrir mig þannig það er bara algjör draumur."

Valsmenn eru komnir með níu sigurleiki í röð og menn hljóta að vera farnir að horfa á Íslandsmeistaratitilinn.

„Nei við getum ekki farið að gera það strax. Við eigum FH í næsta leik og þeir eru búnir að vinna haug af leikjum í röð þannig það verður hörkuleikur núna bara strax á Fimmtudaginn."
Athugasemdir
banner
banner