Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   mán 21. september 2020 14:00
Magnús Már Einarsson
Rudiger gæti farið frá Chelsea
Antonio Rudiger, varnarmaður Chelsea, er að íhuga framtíð sína hjá félaginu.

Hinn 27 ára gamli Rudiger var ekki í leikmannahópi Chelsea í 2-0 tapinu gegn Liverpool í gær.

Rudiger er í baráttu um sæti í þýska landsliðshópnum fyrir EM næsta sumar.

Rudiger byrjaði báða leiki Þjóðverja í Þjóðadeildinni á dögunum.

Hann er ósáttur með stöðu sína hjá Chelsea og gæti leitað annað til að fá spiltíma fyrir EM.
Athugasemdir
banner
banner