Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mið 22. janúar 2020 14:00
Magnús Már Einarsson
Inter fundar með umboðsmönnum Chong
Mynd: Getty Images
Inter vonast til að fá Tahith Chong í sínar raðir frá Manchester United í sumar.

Sky á Ítalíu segir að umboðsmenn Chong hafi fundað með Inter.

Chong verður samningslaus í sumar og hann má hefja viðræður við erlend félög.

Hinn tvitugi Chong hefur spilað sjö leiki með aðalliði United á þessu tímabili en allt bendir til þess að hann fari frá félaginu í sumar.

Kínverska félagið Jiangsu Suning hefur einnig sýnt Chong áhuga en Inter þykir vera líklegri áfangastaður.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner