U17 landslið kvenna hefur leik á æfingamóti í Portúgal í dag.
Ísland mætir þá heimaliðinu Portúgal og hefst leikurinn kl. 15:00. Bein útsending verður frá leiknum á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.
Danmörk og Wales taka einnig þátt í mótinu, en Ísland mætir Danmörku á laugardag og Wales þriðjudaginn 28. janúar.
Ísland mætir þá heimaliðinu Portúgal og hefst leikurinn kl. 15:00. Bein útsending verður frá leiknum á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.
Danmörk og Wales taka einnig þátt í mótinu, en Ísland mætir Danmörku á laugardag og Wales þriðjudaginn 28. janúar.
Í landsliðshópnum fyrir æfingamótið má finna fjóra leikmenn úr röðum FH og þrjá sem koma frá Val. Grótta og Tindastóll eiga tvo fulltrúa hvort. Þórður Þórðarson er þjálfari liðsins.
Landsliðshópurinn:
Edith Kristín Kristjánsdóttir - Breiðablik
Anna Heiða Óskarsdóttir - FH
Thelma Karen Pálmadóttir - FH
Hrönn Haraldsdóttir - FH
Hafrún Birna Helgadóttir - FH
Elísa Birta Káradóttir - HK
Sunna Rún Sigurðardóttir - ÍA
Ísold Hallfríðar Þórisdóttir - KH
Anna Arnarsdóttir - Keflavík
Arnfríður Auður Arnarsdóttir - Grótta
Rebekka Sif Brynjarsdóttir - Grótta
Fanney Lísa Jóhannesdóttir - Stjarnan
Ágústa María Valtýrsdóttir - Valur
Sóley Edda Ingadóttir - Valur
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir - Valur
Birgitta Rún Finnbogadóttir - Tindastóll
Elísa Bríet Björnsdóttir - Tindastóll
Anika Jóna Jónsdóttir - Víkingur R
Hekla Dögg Ingvarsdóttir - Þróttur R
Bríet Kolbrún Hinriksdóttir - Þór/KA
Athugasemdir