Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
„Vonandi getur maður kennt þessum strákum eitthvað"
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
   fös 22. mars 2024 00:01
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Gummi Tóta vill sjá fólk í Póllandi: Tólfti maðurinn skiptir máli
Icelandair
Það er geðveikt að vera kominn í úrslit um sæti á EM og þar getur auðvitað allt gerst
Það er geðveikt að vera kominn í úrslit um sæti á EM og þar getur auðvitað allt gerst
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ég er virkilega glaður fyrir hans hönd
Ég er virkilega glaður fyrir hans hönd
Mynd: Getty Images

„Það eru mikið af tilfinningum," sagði Guðmundur Þórarinsson eftir 4-1 sigur Íslands gegn Ísrael í kvöld.

„Ég held að þetta hafi verið skemmtilegur leikur á að horfa. Þetta víti sem þeir fá í stöðunni 2-1 var stórt móment, frábært að þeir skyldu klúðra því. Við sköpuðum helling af færum. Það er geðveikt að vera kominn í úrslit um sæti á EM og þar getur auðvitað allt gerst."


Lestu um leikinn: Ísrael 1 -  4 Ísland

Það var fámennt en góðmennt í stúkunni í kvöld en Gummi Tóta er Selfyssingur og fékk mikinn stuðning frá sínum mönnum.

„Það er geggjað. Ég sá að Bjarki Már (Elísson) var mættur og svo var bróðir minn (Ingólfur Þórarinsson) í stúkunni. Ef við getum fengið fólk á völlinn í Póllandi væri það geggjað því það skiptir máli að hafa tólfta manninn með okkur. Núna er þetta úrslitaleikur um sæti á EM þannig það verður lagt gersamlega allt í sölurnar," sagði Gummi Tóta.

Albert Guðmundsson átti frábæran leik en hann skoraði þrennu.

„Ég veit ekki hvað ég á að segja, hann er geggjaður leikmaður. Það er frábært fyrir okkur að fá hann aftur. Hann er búinn að standa sig frábærlega á Ítaliu, það eru svo mikil gæði í honum, týpískur góður í fótbolta. Það er svo mikilvæg fyrir okkur að hafa svona menn. Við erum með marga sem eru góðir í fótbolta og hann smellpassar inn í þetta. Ég er virkilega glaður fyrir hans hönd," sagði Gummi Tóta.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner