Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
   mið 22. júní 2022 22:08
Jón Már Ferro
Sigurvin Ólafsson: Ég beið auðvitað bara eftir Hollywood endinum
Lengjudeildin
Mynd: Hilmar Þór

Ég beið auðvitað bara eftir Hollywood endinum sem ég hef er búinn að upplifa svo oft hérna á Auto Park. Sigurmark í lokin, það hefði verið svona Hollywood endir," sagði Sigurvin Ólafsson, fráfarandi þjálfari KV eftir 1-1 jafntefli við Þrótt Vogum. 


Lestu um leikinn: KV 1 -  1 Þróttur V.

Sigurvin vildi þakka leikmönnum sínum fyrir þann tíma og þann árangur sem náðst hefur á hans tíma með liðið.

Þessir leikmenn gerðu þetta, kreditið á þá að ná þessum árangri. Það er ekki það langt síðan ég spilaði sjálfur fótbolta og það fór oft í taugarnar á mér þegar þjálfarar tóku kreditið. Þeir spörkuðu ekki í boltann. Þessir leikmenn, stór hluti af þeim hefur haldist öll þessu ár, annað hvort komið til baka eða verið allan tímann. Þetta fleytti þeim upp um tvær deildir, þessi samvinna þeirra og mín. Og fleytir mér auðvitað bara líka á kortið."

Nei auðvitað ekki, þegar ég tek við þá var okkur spá neðsta sæti í 3.deild og KV bara á leiðinni að detta úr deildarkeppni afþví það vantaði bara mannskap og stemmingu. Fyrri bylgjan var búin, okkur tókst bara að reisa nýja bylgju. Það tók alveg smá tíma. Enduðum í 6. sæti fyrsta árið svo í toppbaráttu á ári tvö. Svo tökum við tvær deildir í röð eftir það," sagði Sigurvin.

Viðtalið er í heild sinni í spilaranum fyrir ofan. 


Athugasemdir
banner