Villa horfir til Jackson - Chelsea leggur aukna áherslu á Garnacho - Tottenham vill leikmann Mónakó
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
Dóri Árna svarar gagnrýnisröddum - „Ég vona einhver gefi þeim gott knús heima"
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
   mán 23. maí 2022 23:49
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Kristján Guðmunds: Virðumst vera að spila við þau lið í hverri umferð sem eru efst
Kvenaboltinn
Kristján Guðmundsson
Kristján Guðmundsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar í Bestu deild kvenna kom í viðtal eftir 3-1 sigur Stjörnunnar á Selfossi í 6. umferð Bestu deildar kvenna. 

„Mér finnst heilt yfir bara bæði liðin spila fínt og reyndu að halda í sín gildi í sínum leik og svona hann verður hægur stundum leikurinn en það er bara uppleggið hjá liðunum en hálffæri og svo inn á milli komu mjög góð færi sem að við loksins nýttum."


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  1 Selfoss

Varðandi upplegið fyrir leikinn hafði Kristján þetta að segja, 

„Það var að finna, í uppspilinu þeirra frá markinu, það var að finna línuna, hvar við ættum að byrja mæta þeim, það var svona föndrið í leiknum og margt gekk vel, við unnum marga bolta á þeirra vallarhelmingi þannig að það gekk ágætlega. Það var svona fyrst og fremst það sem við vilfum hafa í lagi og svo að nýta glufurnar í vörninni, þegar við myndum vinna boltann, hratt. 

Fyrir leikinn í kvöld hafði Selfoss ekki tapað leik og Stjarnan því fyrsta liðið til þess að leggja Selfoss í sumar. 

„Núna spiluðum við við Selfoss sem að, eins og þú sagðir, taplaust og voru í öðru sæti. Næst er það Þróttur sem er komið á toppinn þannig að við erum að fara bara í svona jafna leiki held ég bara á næstu vikum þar til við förum í hvíldina.". 

Viðtalið við má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir