Barca vill Dani Olmo - Crystal Palace að bjóða í Smith Rowe - Sergi Roberto vill enska boltann - Newcastle spyrst fyrir um Madueke
   sun 23. júní 2024 12:16
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Aston Villa kaupir Dobbin (Staðfest)
Mynd: Everton
Lewis Dobbin er genginn í raðir Aston Villa frá Everton en kaupverðið er óuppgefið. Dobbin er kantmaður sem talinn er kosta um 9 milljónir punda.

Dobbin er 21 árs gamall enskur vængmaður sem hefur leikið með yngri landsliðunum.

Hann á að baki 20 leiki fyrir Everton og skoraði í þeim eitt mark. Það mark skoraði hann í sigri gegn Chelsea í desember.


Athugasemdir
banner
banner
banner