Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
   mán 23. júlí 2018 22:04
Ívan Guðjón Baldursson
Elias Tamburini: Smá stressaður í byrjun
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Elias Alexander Tamburini átti góðan leik er Grindavík vann Suðurnesjaslaginn gegn Keflavík 3-0.

Elias er 23 ára vinstri bakvörður frá Finnlandi sem á leiki að baki fyrir U17 og U19 landslið Finna.

Hann gekk til liðs við Grindavík fyrir helgi og bjóst ekki við að fara beint inn í byrjunarliðið.

„Við spiluðum vel sem lið og nýttum okkur veikleika þeirra á köntunum. Við keyrðum hratt upp vængina og gerðum vel eftir fyrstu fimm mínúturnar sem voru erfiðar," sagði Elias.

„Ég ætla ekki að ljúga, ég var smá stressaður í byrjun en ég óx inn í leikinn fannst ég spila þokkalega vel.

„Ég vissi ekki að ég væri í byrjunarliðinu fyrr en seint í gærkvöldi. Ég var ekki kominn í spjallhópinn því ég er nýr og fékk upplýsingarnar því seint."


Elias fékk dæmda vítaspyrnu í fyrri hálfleik sem Sito skoraði úr og er ánægður með að hafa spilað vel þrátt fyrir stressið.

„Ég var stressaður því þetta er fyrsti leikurinn minn með stóru strákunum."
Athugasemdir
banner
banner
banner