Real Madrid setur Alexander-Arnold í forgang - Barella orðaður við mörg félög - Tekur Montella við af Ten Hag? - Liverpool horfir á varnarmann Sevilla
   þri 23. júlí 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - KR getur komist á toppinn
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Það er lítið um að vera í íslenska boltanum í dag en þó eru fjórir leikir á dagskrá.

KR á þar heimaleik gegn Álftanesi í eina leik kvöldsins í 2. deild kvenna. Þar getur KR tekið toppsæti deildarinnar með sigri.

Karlarnir keppa í 4. deild, þar sem KH, KÁ og Kría eiga spennandi slagi framundan við Árborg, Ými og RB.

KH og Árborg mætat innbyrðis og eru að berjast um að bæta sér í toppbaráttuna á meðan einfaldur sigur fyrir Ými á útivelli gegn KÁ í Hafnarfirði myndi auka forystuna á toppi deildarinnar.

Að lokum þarf RB að fara að safna saman fleiri stigum vilji liðið ekki falla niður um deild. RB þarf helst sigur á útivelli gegn Kríu.

2. deild kvenna
19:15 KR-Álftanes (Meistaravellir)

4. deild karla
19:15 KH-Árborg (Valsvöllur)
19:15 KÁ-Ýmir (BIRTU völlurinn)
20:00 Kría-RB (Vivaldivöllurinn)
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Haukar 12 10 1 1 58 - 18 +40 31
2.    Völsungur 12 9 2 1 44 - 7 +37 29
3.    KR 12 9 2 1 48 - 12 +36 29
4.    Einherji 12 7 2 3 30 - 18 +12 23
5.    ÍH 12 7 1 4 50 - 23 +27 22
6.    Fjölnir 12 6 2 4 35 - 17 +18 20
7.    KH 12 5 1 6 19 - 34 -15 16
8.    Augnablik 12 5 0 7 26 - 37 -11 15
9.    Sindri 12 3 2 7 27 - 57 -30 11
10.    Dalvík/Reynir 12 2 3 7 15 - 45 -30 9
11.    Álftanes 12 2 2 8 25 - 37 -12 8
12.    Vestri 12 2 2 8 11 - 40 -29 8
13.    Smári 12 0 2 10 7 - 50 -43 2
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Tindastóll 18 13 4 1 48 - 14 +34 43
2.    Ýmir 18 11 4 3 50 - 29 +21 37
3.    Árborg 18 10 5 3 46 - 28 +18 35
4.    Hamar 18 9 3 6 45 - 41 +4 30
5.    KÁ 18 5 7 6 41 - 39 +2 22
6.    KH 18 7 1 10 50 - 52 -2 22
7.    Kría 18 6 3 9 38 - 60 -22 21
8.    KFS 18 5 2 11 45 - 46 -1 17
9.    Skallagrímur 18 5 2 11 34 - 40 -6 17
10.    RB 18 2 3 13 26 - 74 -48 9
Athugasemdir
banner
banner