Dagurinn kórónaður með marki í uppbótartíma
Leikdagurinn er þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi.
Í þætti fjögur fáum við að fylgjast með Birni Daníel Sverrissyni leikmanni FH undirbúa sig fyrir stórleik FH og Vals sem fram síðasta mánudag. Í þættinum fáum við að sjá aðragandann að einum besta leik sumarsins frá sjónarhóli Björns Daníels en hann var í stóru hlutverki þegar hann jafnaði einmitt leikinn langt inn í uppbótartíma.
Í þætti fjögur fáum við að fylgjast með Birni Daníel Sverrissyni leikmanni FH undirbúa sig fyrir stórleik FH og Vals sem fram síðasta mánudag. Í þættinum fáum við að sjá aðragandann að einum besta leik sumarsins frá sjónarhóli Björns Daníels en hann var í stóru hlutverki þegar hann jafnaði einmitt leikinn langt inn í uppbótartíma.
Í þættinum fá áhorfendur einnig að heyra frá tíma Björns í atvinnumennsku, golfhringur með Aroni Pálmarssyni og þá bregður einn af dáðustu sonum Hafnafjarðar einnig fyrir þegar að Björn hittir Friðrik Dór óvænt á leikskóla í bænum. Sjón er sögu ríkari.
Athugasemdir