Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
   mið 10. júlí 2024 12:15
Elvar Geir Magnússon
Leikdagurinn - Sandra María Jessen
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikdagurinn er þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi.

Í þætti þrjú fáum við að fylgjast með Söndru Maríu Jessen leikmanni Þórs/KA undirbúa sig fyrir leik á móti FH sem fram fór fyrir viku en í fyrri leik þessara liða í deildinni skoraði Sandra einmitt fjögur mörk.

Sandra hefur verið á eldi það sem af er móti og er lang markahæsti leikmaður deildarinnar. Í þættinum fáum við að sjá hvernig Söndru tekst að tvinna móðurhlutverkinu saman við fótboltann og hvað áskoranir því fylgja.

Í þættinum kemur einnig fram að það hafi verið markmið Söndru að komast aftur í landsliðið eftir barnsburð og Sandra verður einmitt í eldlínunni með íslenska landsliðinu núna á föstudaginn.
Athugasemdir
banner