Liverpool hefur áhuga á Gomes - Yamal fær nýjan samning - Sean Dyche íhugar markvarðarbreytingu
Arnar: Okkur hefur gengið vel að viðhalda hungrinu
Daði: Ólýsanleg tilfinning
Rúnar: Ekki það skemmtilegasta í heimi að tapa 6-0
Óskar Hrafn: Eins og klippt út úr Klaufabárðunum
Jökull: Grimmir og uppskárum eitt mark
Höskuldur: Þetta hafa alltaf bara verið eins og bikarúrslitaleikir
Ómar: Ógeðslega pirrandi að skora þrjú mörk og það dugi ekki einusinni til stigs
Dóri Árna: Rembingurinn við að búa til þennan úrslitaleik er rosalega mikill
Davíð Smári: Hellingur að byggja á en staðan er alvarleg
Rúnar Kristins: Ekki víti, 100%
„Kannski ástæðan fyrir því að við erum ekki í topp sex“
Rúnar Már: Náði loksins að æfa í tvær vikur án þess að vera á hækjum á milli
Heimir: Þarf ekki að vera að berja niður klefa
Óli Valur: Bullandi séns á Evrópu
Deano: Við erum mjög stolt af þessu
Haddi: Við áttum alls ekki skilið að tapa
Haraldur Freyr: Ef við hefðum breytt einu jafntefli í sigur að þá hefðum við unnið deildina
Úlfur: Stráir salti í sárin
Oliver Heiðars: Ég ætlaði mér að verða markahæstur
Ólafur Hrannar: Strákarnir sýndu heldur betur karakter
   mið 10. júlí 2024 12:15
Elvar Geir Magnússon
Leikdagurinn - Sandra María Jessen
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikdagurinn er þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi.

Í þætti þrjú fáum við að fylgjast með Söndru Maríu Jessen leikmanni Þórs/KA undirbúa sig fyrir leik á móti FH sem fram fór fyrir viku en í fyrri leik þessara liða í deildinni skoraði Sandra einmitt fjögur mörk.

Sandra hefur verið á eldi það sem af er móti og er lang markahæsti leikmaður deildarinnar. Í þættinum fáum við að sjá hvernig Söndru tekst að tvinna móðurhlutverkinu saman við fótboltann og hvað áskoranir því fylgja.

Í þættinum kemur einnig fram að það hafi verið markmið Söndru að komast aftur í landsliðið eftir barnsburð og Sandra verður einmitt í eldlínunni með íslenska landsliðinu núna á föstudaginn.
Athugasemdir
banner
banner