Everton ætlar að fá Chukwueze - Man Utd reynir að sannfæra Davies - Arsenal gæti fengið Vlahovic á góðu verði
Brynjar Björn: Ég hætti hérna eftir tímabilið
Óskar Hrafn: Fótbolti er núvitund
Þorsteinn Aron: Þriðja sigurmarkið á þessu tímabili
Rúnar ósáttur við ákvörðun HK: Við reynum að vera heiðarlegir
Ómar: Ekki okkar að kasta honum til þeirra á svona augnabliki
Mathias Præst: Ein mynd skiptir ekki öllu máli
Jökull: Nánast bara eitt lið á vellinum
Dóri Árna: Hvað er í gangi hérna?
Höskuldur um komandi úrslitaleik: Ánægður að við þurfum að sækja sigur
Elfar Árni: Tækifærin verið of fá fyrir minn smekk
Davíð Smári: Létum þá líta út eins og Barcelona árið 2009
Skilur ekki á hvað var dæmt - „Þetta átti að vera mark“
Tufa: Alvöru sigurvegarar standa upp þegar þeir eru kýldir í magann
Segir að Viðar hafi verið í banni - Einungis fengið eitt spjald
Djuric: Ótrúlegasta sem ég hef spilað í
Heimir: Ekkert sérstakt að eiga met sem verður aldrei slegið í því að vera lélegur
Arnar orðlaus: Eiginlega ekki hægt að segja neitt
Sindri Kristinn: Hann setur hann yfirleitt í vinkilinn þannig ég ætlaði að láta mig flakka þar
Jón Þór brjálaður: Er verið að gera grín að okkur?
Gylfi Þór: Það gæti orðið minn síðasti leikur
   mið 10. júlí 2024 12:15
Elvar Geir Magnússon
Leikdagurinn - Sandra María Jessen
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikdagurinn er þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi.

Í þætti þrjú fáum við að fylgjast með Söndru Maríu Jessen leikmanni Þórs/KA undirbúa sig fyrir leik á móti FH sem fram fór fyrir viku en í fyrri leik þessara liða í deildinni skoraði Sandra einmitt fjögur mörk.

Sandra hefur verið á eldi það sem af er móti og er lang markahæsti leikmaður deildarinnar. Í þættinum fáum við að sjá hvernig Söndru tekst að tvinna móðurhlutverkinu saman við fótboltann og hvað áskoranir því fylgja.

Í þættinum kemur einnig fram að það hafi verið markmið Söndru að komast aftur í landsliðið eftir barnsburð og Sandra verður einmitt í eldlínunni með íslenska landsliðinu núna á föstudaginn.
Athugasemdir
banner
banner