Man Utd reynir við Gyökeres í þessum glugga - Trent færist nær Real Madrid - Arsenal leiðir kapphlaupið um Omar Marmoush
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
   fös 07. júní 2024 13:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Leikdagurinn - Viktor Karl Einarsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi.

Í fyrsta þætti fengum við að fylgjas með undirbúningi Fanneyjar Ingu Birkisdóttur fyrir leik hjá Val.

Í þætti tvö fáum við að fylgjast með Viktori Karli Einarssyni leikmanni Breiðabliks undirbúa sig fyrir stórleik Breiðabliks og Víkings sem fram fór fyrir rúmri viku.

Viktori er margt til lista lagt en fyrir utan fótboltann vinnur hann sem dreifingarstjóri hjá Maul en segja má að Maul sé sannkallað Bestu deildar fyrirtæki en fyrir utan Viktor vinna nokkur þekkt andlit úr deildinni hjá fyrirtækinu sem koma fyrir í þættinum.

Þá er Viktor einnig eigandi tveggja fatamerkja, Zantino og Bökk og fáum við fylgjast með hvernig hann tvinnar þessu saman við fótboltann.

Myndbandið má sjá í spilaranum efst.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner