Retegui orðaður við Man Utd - Spurs reyna að endurheimta Kane - City og Chelsea vilja Anderson
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
banner
   fös 07. júní 2024 13:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Leikdagurinn - Viktor Karl Einarsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi.

Í fyrsta þætti fengum við að fylgjas með undirbúningi Fanneyjar Ingu Birkisdóttur fyrir leik hjá Val.

Í þætti tvö fáum við að fylgjast með Viktori Karli Einarssyni leikmanni Breiðabliks undirbúa sig fyrir stórleik Breiðabliks og Víkings sem fram fór fyrir rúmri viku.

Viktori er margt til lista lagt en fyrir utan fótboltann vinnur hann sem dreifingarstjóri hjá Maul en segja má að Maul sé sannkallað Bestu deildar fyrirtæki en fyrir utan Viktor vinna nokkur þekkt andlit úr deildinni hjá fyrirtækinu sem koma fyrir í þættinum.

Þá er Viktor einnig eigandi tveggja fatamerkja, Zantino og Bökk og fáum við fylgjast með hvernig hann tvinnar þessu saman við fótboltann.

Myndbandið má sjá í spilaranum efst.
Athugasemdir
banner
banner