Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 23. september 2020 17:13
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið kvöldsins: Jón Daði byrjar gegn Burnley
Mynd: Getty Images
Jón Daði Böðvarsson er í byrjunarliði Millwall sem tekur á móti Burnley í enska deildabikarnum.

Þrjú úrvalsdeildarlið hefja leik von bráðar og má sjá byrjunarliðin hér að neðan. Auk Burnley má finna byrjunarliðin hjá Brighton og Fulham.

Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í hópi hjá Burnley vegna meiðsla, en Sean Dyche teflir þó fram nokkuð sterku liði þar sem Jay Rodriguez bryjar frammi ásamt Matej Vydra og Dwight McNeil.

Jón Daði byrjar í fremstu víglínu Millwall ásamt Troy Parrott, sem er hjá félaginu að láni frá Tottenham.

Jón daði hefur verið ónotaður varamaður síðustu tvo leiki hjá Millwall en hann spilaði 63 mínútur í markalausu jafntefli gegn Stoke City í fyrstu umferð Championship tímabilsins.

Burnley: Peacock-Farrell, Lowton, Thomas, Dunne, Taylor, Benson, Brownhill, McNeil, Pieters, Vydra, Rodriguez
Varamenn: Norris, Long, Glennon, Bardsley, Westwood, Wood, Goodridge



Brighton: Steele, MacAllister, Jahanbakhsh, Propper, Bernardo, Burn, Veltman, Sanders, Gyökeres, Roberts
Varamenn: Sanchez, Cochrane, Gwargis, Jenks, Yapi, Dendoncker



Fulham: Rodak, Hector, Odoi, Kebano, Johansen, Knockaert, Ream, Cordova-Reid, Onomah, Robinson, Kamara
Varamenn: Fabri, Le Marchand, Bryan, Francois, Seri, Carvalho, Cavaleiro
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner