Sancho, Van de Beek, Greenwood, Soule, Todibo, Müller og fleiri góðir koma við sögu í slúðri dagsins
Útvarpsþátturinn - Grindavík, Haukur Páll og samsæriskenningar
Enski boltinn - Vonin veik hjá Rauðu djöflunum
Ungstirnin - Argentínskur efniviður
Enski boltinn - Ungverjinn upplifði mikinn hita, mikla reiði og sturlað mark
Bjarni Mark: Hitafundir og mikil reiði
Útvarpsþátturinn - Heimir Hallgríms gestur
Enski boltinn - Gunnar í skýjunum með magnað gengi
Mikael Nikulásson: Ætlum að keyra þetta í gang
Innkastið - Ómar Ingi um landsliðið og HK
Tiltalið: Halldór Árnason
Enski boltinn - Einhver veikasti leikur síðari ára
Útvarpsþátturinn - Biggi ÍTF og Arnar Grétars
Enski boltinn - Kaos, hatur og fáránleg yfirlýsing
Ungstirnin - Við lifum í heimi Jude Bellingham
Útvarpsþátturinn - Fréttir vikunnar, Lyngby og Kristján Atli gerir upp enska boltann
Úlfur hefur ekki áhyggjur: Þarf ekki alltaf að sækja einhvern nýjan
Heimavöllurinn: Þýskur grikkur en margt gott
Enski boltinn - Agalegt ástand og grjóthörð fermingargjöf
Ungstirnin - Heimsókn af Nesinu og golf með fyrrum leikmanni Liverpool
Páll Kristjánsson formaður KR ræðir nýjan þjálfara og gagnrýnar raddir
   lau 23. september 2023 14:27
Fótbolti.net
Útvarpsþátturinn - Flottir Evrópu-Blikar og Herra Víkingur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 23. september.

Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Valur Gunnars fara yfir það helsta í íslenska boltanum og gera upp Evrópuleik Breiðabliks.

Langleikjahæsti Víkingurinn, Halldór Smári Sigurðsson, er gestur og gefur skemmtilega innsýn inn í meistaralið Víkings.

Þá er Kristján Atli sérfræðingur þáttarins um enska boltann á línunni. Vandræði Man Utd, byrjun Liverpool og Lundúnaslagurinn koma við sögu. Einnig er rætt um Íslendingaliðið Lyngby.

Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum að ofan, í öllum hlaðvarpsveitum eða á Spotify.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner