Turnar segja sögur: El Fenomeno
Útvarpsþátturinn - Verslunarmannahelgin með Túfa
Leiðin úr Lengjunni - Ekkert batnar í Árbænum og HK féll á stóra prófinu
Enski boltinn - Vægast sagt athyglisvert sumar hjá Newcastle
Enski boltinn - Liverpool að smíða ofurlið
Hugarburðarbolti Upphitun > Allt um Enska og Fantasy
Enski boltinn - Tottenham verður besta liðið í Evrópu
Innkastið - Skúrkur, vondur veggur og vonbrigði
Uppbótartíminn - Lygilegt hjá Ljónynjum, Blikar í toppmálum og fallbaráttan harðnar
Lokakaflinn nálgast í neðri deildum
Enski boltinn - Chelsea eina liðið með allt galleríið
Tveggja Turna Tal - Jónas Grani Garðarsson
Leiðin úr Lengjunni: Völsungur með stórsigur á mærudögum og HK færist nær toppnum
Útvarpsþátturinn - Niko, glugginn opinn og umdeilt VAR
Enski boltinn - Staðan tekin þegar stutt er í veisluna
Grasrótin - 13. Umferð, "Þrotur" Vogum sofna í gasmengun
Leiðin úr Lengjunni: Amin Cosic kveður með stæl og deildin tekur á sig mynd
Turnar Segja Sögur: Dómari, skipting
Innkastið - Valur fékk toppsætið á silfurfati
Útvarpsþátturinn - Bent nálgast og fyrstur í sjö gul svarar fyrir sig
   þri 24. apríl 2018 22:25
Fótbolti.net
Innkastið - Salah stoppar ekki
Mynd: Fótbolti.net
Það er komið að sjóðheitum þætti af Innkastinu. Elvar Geir Magnússon, Benedikt Bóas Hinriksson og Magnús Már Einarsson ræddu um boltann.

Aðalmálið var áhugaverður leikur Liverpool og Roma í Meistaradeildinni í kvöld en hann endaði með 5-2 sigri Liverpool.

Daníel Geir Moritz var í fríi en lesið var upp skeyti frá honum þar sem hann valdi úrvalslið leikmanna sem hafa spilað undir stjórn Arsene Wenger hjá Arsenal.

Hvað þurfa lið að gera til að veita Manchester City samkeppni á næsta ári? Þýski boltinn, spenna á Ítalíu og stöðutjekk í Championship koma líka við sögu.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner