Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
banner
   sun 24. september 2017 16:38
Elvar Geir Magnússon
Milos: Hefur verið besta ár lífs míns
Milos á hliðarlínunni.
Milos á hliðarlínunni.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, viðurkennir að það sé mikill léttir að liðið hafi innsiglað áframhaldandi veru í Pepsi-deildinni.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  2 ÍBV

„Það er skylda hjá Breiðabliki að vera í deild þeirra bestu. Miðað við hvernig sumarið þróaðist eigum við að vera ánægðir. Blikar eru væntanlega ekki sáttir við tímabilið en það þarf að greina þetta mjög vel, ekki bara úrslitin," segir Milos.

Hann segir að sjálfstraustið innan Blikaliðsins hafi ekki verið gott.

Sparkspekingar gera ráð fyrir því að Milos haldi ekki áfram sem þjálfari Blika eftir tímabilið.

„Ég lifi á minni vinnu. Til að ég haldi áfram þá verða báðir aðilar að vera tilbúnir í það. Þetta ár hefur ekki verið eftir uppskrift en hefur samt verið besta ár lífs míns. Ég varð pabbi í fyrsta sinn. Það eru aðrir hlutir í þessu. Eins og hvort ég verði áfram á Íslandi. Minn samningur er til 16. október, ég hef ekki verið rekinn ennþá."

Milos segist ekki vera stressaður fyrir því hvað framtíðin mun bera í skauti sér en viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner