Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
   mán 24. nóvember 2025 11:30
Elvar Geir Magnússon
Bara þeir sjálfir geta komið í veg fyrir það
Jamie Carragher.
Jamie Carragher.
Mynd: EPA
„Eina liðið sem getur komið í veg fyrir að Arsenal vinni deildina er Arsenal. Þeir eru besta liðið, eru með besta hópinn," segir sparkspekingurinn Jamie Carragher.

Arsenal náði sex stiga forystu á toppnum með sigrinum í grannaslagnum gegn Tottenham í gær.

„Það er bara hausinn á þeim sjálfum sem getur komið í veg fyrir að liðið verði meistari. Kannski kemur upp stress í mars eða apríl. Ef þeir klára ekki titilinn þá verður bent á þá og sagt: 'Þið köstuðuð þessu frá ykkur'," segir Carragher.

Arsenal leikur annan Lundúnaslag um næstu helgi, þá gegn Chelsea. Þar getur Arsenal náð níu stiga forystu.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 16 11 3 2 30 10 +20 36
2 Man City 16 11 1 4 38 16 +22 34
3 Aston Villa 16 10 3 3 25 17 +8 33
4 Chelsea 16 8 4 4 27 15 +12 28
5 Crystal Palace 16 7 5 4 20 15 +5 26
6 Liverpool 16 8 2 6 26 24 +2 26
7 Sunderland 16 7 5 4 19 17 +2 26
8 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
9 Everton 16 7 3 6 18 19 -1 24
10 Brighton 16 6 5 5 25 23 +2 23
11 Tottenham 16 6 4 6 25 21 +4 22
12 Newcastle 16 6 4 6 21 20 +1 22
13 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
14 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
15 Brentford 16 6 2 8 22 25 -3 20
16 Nott. Forest 16 5 3 8 17 25 -8 18
17 Leeds 16 4 4 8 20 30 -10 16
18 West Ham 16 3 4 9 19 32 -13 13
19 Burnley 16 3 1 12 18 33 -15 10
20 Wolves 16 0 2 14 9 35 -26 2
Hvor mun yfirgefa Liverpool á undan?
Athugasemdir
banner
banner