Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 25. febrúar 2021 19:29
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Furðar sig á liðsvali Ole - „Getur ekki verið gott fyrir atvinnumann"
Mata á leið burt?
Nathan Bishop
Nathan Bishop
Mynd: Getty Images
Richard Fay, blaðamaður hjá ManchesterEveningNews furðar sig á vali Ole Gunnar Solskjær þegar hann horfir á leikmannahóp Manchester United í kvöld.

Fay furðar sig á því að Nathan Bishop sé einn þriggja varamarkmanna í kvöld. Undirritaður furðar sig meira á því að Juan Mata sé ekki í leikmannahópnum - það rennir stoðum undir það að Mata sé á förum frá United í sumar.

„Nathan Bishop er á bekknum, í fyrsta sinn, þrettán mánuðum eftir komu sína frá Southend, einn af þremur markvörðum. Enginn hefur til þessa réttlætt þessi kaup frá Southend eða þá nýja samninginn sem hann fékk í síðasta mánuði. Hann virkar vinsæll meðal leikmanna en það var David May líka, sá var of lengi hjá félaginu. Bishop er 21 árs og ekki að spila neinn fótbolta. Það getur ekki verið gott fyrir atvinnumann," skrifaði Fay.


Juan Mata
Athugasemdir
banner
banner
banner