Frimpong orðaður við Liverpool - City reynir við Reijnders - Man Utd ætlar ekki að losa sig við Amorim
   lau 25. febrúar 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía í dag - Napoli er að stinga af
Óstöðvandi tvíeyki
Óstöðvandi tvíeyki
Mynd: EPA

Napoli er að rúlla yfir ítölsku Serie A um þessar mundir en liðið getur náð 18 stiga forystu í dag.


Til þess þarf liðið að sækja þrjú stig á heimavelli Empoli sem siglir lygnan sjó um miðja deild.

Það eru aðeins tveir leikir á dagskrá í dag en síðari leikurinn er milli Lecce og Sassuolo, með sigri jafnar Sassuolo lið Lecce að stigum en Lecce er í 13. sæti deildarinnar.

Þórir Jóhann Helgason hefur vægast sagt verið lítið í náðinni hjá stjóra Lecce að undanförnu en hann hefur aðeins komið við sögu í fimm mínútur í undanförnum tíu leikjum en hann hefur einnig verið að berjast við meiðsli.

Leikir dagsins

17:00 Empoli - Napoli
19:45 Lecce - Sassuolo


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 36 23 9 4 57 27 +30 78
2 Inter 36 23 8 5 75 33 +42 77
3 Atalanta 36 21 8 7 73 32 +41 71
4 Juventus 36 16 16 4 53 33 +20 64
5 Lazio 36 18 10 8 59 46 +13 64
6 Roma 36 18 9 9 51 34 +17 63
7 Bologna 36 16 14 6 54 41 +13 62
8 Milan 36 17 9 10 58 40 +18 60
9 Fiorentina 36 17 8 11 54 37 +17 59
10 Como 36 13 9 14 48 49 -1 48
11 Torino 36 10 14 12 39 42 -3 44
12 Udinese 36 12 8 16 39 51 -12 44
13 Genoa 36 9 13 14 32 45 -13 40
14 Cagliari 36 8 9 19 37 54 -17 33
15 Verona 36 9 6 21 31 64 -33 33
16 Parma 36 6 14 16 41 56 -15 32
17 Venezia 36 5 14 17 30 50 -20 29
18 Empoli 36 5 13 18 29 56 -27 28
19 Lecce 36 6 10 20 25 58 -33 28
20 Monza 36 3 9 24 27 64 -37 18
Athugasemdir
banner