
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á laugardögum á X977 milli 12 og 14.
Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir fótboltafréttir vikunnar úr íslenska boltanum í þætti dagsins en burðarefni þáttarins verður ótímabær Lengjudeildarspá.
Fréttaritarar Fótbolta.net settu saman ótímabæra spá en Sigurður Höskuldsson, aðstoðarþjálfari Vals, verður gestur í þættinum og skoðar liðin.
Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir fótboltafréttir vikunnar úr íslenska boltanum í þætti dagsins en burðarefni þáttarins verður ótímabær Lengjudeildarspá.
Fréttaritarar Fótbolta.net settu saman ótímabæra spá en Sigurður Höskuldsson, aðstoðarþjálfari Vals, verður gestur í þættinum og skoðar liðin.
Þá verður kíkt til Englands þar sem Sæbjörn Steinke er staddur. Hann var á Old Trafford á fimmtudaginn og verður á úrslitaleik deildabikarsins á Wembley á morgun.
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.
Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.
Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna
Athugasemdir