Kluivert orðaður við Newcastle - Gerrard með tilboð frá Carlisle - Sesko og Zubimendi færast nær Arsenal
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
Óli Valur skoraði gegn gömlu félögunum: Virkilega gaman, toppmenn
Markus Nakkim: Besta ákvörðunin fyrir mig að koma til Íslands
Unnur skiptir um félag í fyrsta sinn - „Þurfti á þessu að halda"
„Einhver áhugi en Stjarnan var alltaf að fara að vera valin"
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
Sölvi Snær á varnaræfingum KSÍ: Fer betri leikmaður útaf þessum æfingum
Jörundur Áki: Þeir hafa margt fram að færa sem krakkarnir geta lært af
Hugurinn leitaði heim eftir góð ár í Árbæ - „Var svolítið ákveðin"
Norðurálsmótið 40 ára í sumar
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
   lau 25. maí 2024 17:16
Brynjar Óli Ágústsson
Fúsi: Við búum á Íslandi og stundum er rok
Lengjudeildin
<b> Vigfús Arnar Jósefsson, þjálfari Leiknis R.</b>
Vigfús Arnar Jósefsson, þjálfari Leiknis R.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Tilfinningin bara glötuð''  segir Vigfús Arnar Jósefsson, þjálfari Leiknis, eftir markamikið 4-3 tap gegn Gróttu í fjórðu umferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Grótta 4 -  3 Leiknir R.

„Fá á sig mark úr föstu leikatriði í lokinn, ný búnir að jafna leikinn 3-3. Bara ömurlegt, glatað og við hefðum klárlega átt að gera betur í því atviki og nýta betur þau t´kifæri sem við fengum.''

Leiknir fá á sig 4 mörk gegn Gróttu í dag. Fúsi var spurður út í hans mat á frammistöðu Leiknis.

„Hún var ekki góð. Byrjum að fá á okkur aula mark úr markspyrnu sem að þeir hlaupa í gegnum okkur. Eitthvað sem við ætluðum ekki að gera, fáum svo tvö mörk úr föstum leikatriðum í seinni hálfleik,''

Þrátt fyrir gott veður, þá hvassti mikið í leiknum í dag.

„Það hafði klárlega áhrif á leikinn, en það breytti engu með hvaða lið lið vann leikinn. Við búum á Íslandi og stundum er rok.''

Leiknir er aðeins með 3 stig eftir fjóra leiki í deildinni.

„Við ætluðum að vera með miklu meiri stig, það er súrt bragð í muninn núna því miður,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner