Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
   lau 25. maí 2024 22:18
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Jón Dagur skoraði í lokaumferðinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði Leuven þegar liðið tapaði gegn Westerlo 2-1 í lokaumferðinni í Belgíu í kvöld.

Hann skoraði mark Leuven en hann spilaði rúmlega 70 mínútur.


Leuven hafnaði í 4. sæti í umspili um sæti í Sambandsdeildinni á næstu leiktíð en aðeins eitt lið vann sér sæti í keppninni og í þetta sinn var það Gent.

Jón Dagur hefur skoraði í þremur af síðustu fjórum leikjunum en hann skoraði sjö mörk og lagði upp sjö til viðbótar í 37 leikjum á þessari leiktíð.


Athugasemdir
banner
banner
banner