Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
Sjáðu lætin á Króknum - Ætluðu að vaða í dómarana
Konni: Bara Derby slagur og við vel stilltir
Sverri Hrafn: Þetta var bara algjör þvæla
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
   fös 25. júlí 2014 22:20
Elvar Geir Magnússon
Ejub Purisevic: Líklegir ef við spilum eins og í kvöld
Ejub Purisevic.
Ejub Purisevic.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur Ólafsvík vann flottan sigur á Selfossi í kvöld 2-0 og stimplaði sig af krafti í baráttuna um að komast upp. Ólsarar eru aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu.

„Við byrjuðum frekar hægt og Selfoss var miklu betra liðið fyrstu 10-15 mínúturnar. Svo náðum við að vinna okkur inn í leikinn og skora. Eftir það sýndum við góðan leik," sagði Ejub Purisevic, þjálfari Ólafsvíkinga.

„Selfoss er með skipulagt og agað lið en við vorum alltaf líklegir."

Þorsteinn Már Ragnarsson sem er kominn á láni frá KR átti frábæran leik, krækti í vítaspyrnu og skoraði.

„Það er rosalega gott að fá hann, bæði sem fótboltamann og karakter inn í hópinn," sagði Ejub.

„Ef við fáum tækifæri til að fara upp þá ætlum við að grípa það. En eins og deildin er að spilast þá er möguleiki. Það eru fimm til sex lið sem eiga möguleika. Ég ber mikla virðingu fyrir hinum liðunum. Ef við spilum áfram svona eins og við gerðum í kvöld 60-70 mínútur þá erum við ansi líklegir."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner