Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   fös 25. ágúst 2017 20:54
Orri Rafn Sigurðarson
Bjarni Gunn: Ætlum að hafa gaman að þessu
Bjarni Gunnarsson í baráttunni gegn Þór Akureyri
Bjarni Gunnarsson í baráttunni gegn Þór Akureyri
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
HK og Haukar áttust við í Kórnum Kópavogi í kvöld þar sem að HK unnu góðan 2-0 sigur á sterku liði Hauka sem virtust ekki ná sínum besta leik en HK spiluðu leikinn af miklum aga og skynsemi og lokuðu vel á sóknarleik Hauka

„Nánast á öllum sviðum við vorum miklu grimmar , fyrri hálfleikur og seinni hálfleikur voru mjög ólíkir við héldum boltanum mjög vel í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik duttum við í þá gryfju að reyna halda 1-0 sigri "
Sagði Bjarni eftir leik en HK spiluðu mjög vel í fyrri hálfleik og virtust hafa öll tök á vellinum en í síðari hálfleik lögðust þeir aðeins aftur en þeir spiluðu 3-4-3 í dag

„Þú ert ekki fyrsti sem spyrð mig að þessu , ég eiginlega man ekki nákvamlega hvernig þetta var en við keyrum einhvern veginn í hvorn annan og mér finnst ég ná á undan í boltann ég veit ekki hvað þeir voru að biðja um "
Bjarni fylgdi á eftir vítaspyrnu sem hann klúðraði af miklu harðfylgi og náði að setja boltann í netið Haukarnir urðu brjálaðir og vildu meina að Bjarni hefði brotið af sér .

„Við horfum bara þannig á þetta eins og staðan er í dag ætlum við bara hafa gaman af þessu og fara eins langt og við getum en það eru enginn markmiðað vera í toppbaráttu eða svoleiðis en ef við verðum í toppbaráttu þá bara frábært"
HK hafa verið spila frábærlega í síðustum leikjum og höfðu unnið 5 leiki í röð áður en þeir töpuðu fyrir Þrótti í síðustu umferð en eru núna aðeins 6 stigum á eftir öðru sætinu .

HK og Haukar sitja núna jöfn að stigum í 4-5 sæti deildarinnar þegar fjórar umferðir eru eftir og ljóst er að bæði lið þurfa vinna alla sína leiki og treysta á að önnur misstígi sig til að eiga möguleika á pepsi deildar sæti
Athugasemdir
banner
banner