Man Utd vill fá Phillips - Newcastle fær leikmenn frá Sádi-Arabíu
banner
   mán 25. september 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Vestri í úrslitaleikinn eftir sigur á Fjölni
Lengjudeildin

Vestri er kominn í úrslitaleik Lengjudeildar karla eftir að hafa unnið samanlagðan 2 - 1 sigur á Fjölni í umspili þar sem leikið var heima og heiman.  Hér að neðan er myndaveisla  úr Grafarvoginum í gær.


Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  1 Vestri

Fjölnir 1 - 1 Vestri
0-1 Vladimir Tufegdzic ('38 )
1-1 Guðmundur Karl Guðmundsson ('49 )
Rautt spjald: ,Ibrahima Balde, Vestri ('61)Bjarni Þór Hafstein , Fjölnir ('68)


Athugasemdir
banner
banner