Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   mán 25. nóvember 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Newcastle fer á Villa Park
Síðasti leikur 13. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í kvöld þegar Aston Villa og Newcastle mætast. Steve Bruce, stjóri Newcastle, fer á sinn gamla heimavöll - hann var rekinn frá Aston Villa á síðasta tímabili.

Fyrir leikinn eru bæði lið í neðri hlutanum, Newcastle í 14. sæti og Aston Villa með fjórum stigum minna í 17. sætinu.

Newcastle hefur unnið tvo deildarleiki í röð á meðan Aston Villa hefur tapað þremur í röð. Nær Aston Villa að komast á sigurbraut og í leiðinni enda sigurgöngu Newcastle?

Leikurinn í kvöld, sem fer fram á Villa Park, verður sýndur í beinni á Síminn Sport og hefst hann klukkan 20:00.

mánudagur 25. nóvember
20:00 Aston Villa - Newcastle (Síminn Sport)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner