Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var í gær í viðtali við Fótbolta.net eftir 4-1 sigur á FH í Fótbolta.net mótinu. Óskar var spurður út í mótið í heild sinni og stöðuna á leikmannamálum.
Sjá einnig:
Óskar Hrafn: Opnir fyrir leikmönnum sem geta bætt liðið
Sjá einnig:
Óskar Hrafn: Opnir fyrir leikmönnum sem geta bætt liðið
Óskar var sérstaklega spurður út í Brynjar Atla Bragason markmann Njarðvíkur. Er hann á leiðinni í Breiðablik?
„Það er ekkert frágengið fyrr en það er frágengið en ég held það sé ekkert leyndarmál að við höfum haft áhuga að fá hann og vonandi gengur það," sagði Óskar við Fótbolta.net.
Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Athugasemdir