Man City setur verðmiða á Cancelo - Simons eftirsóttur - Lille hafnar Liverpool
   sun 26. maí 2024 23:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: Vestri og Smári komin á blað
Smári
Smári
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Vestri 1 - 1 Smári
1-0 Olivia Rose McKnight ('45 )
1-1 Oliwia Bucko ('80 )
Rautt spjald: Agnes Þóra Snorradóttir , Vestri ('59)


Vestri og Smári nældu í sitt fyrsta stig í sumar þegar liðið fékk Smára í heimsókn í dag.

Heimakonur voru með forystu í hálfleik en það var Olivia Rose McKnight sem skoraði markið í uppbótatíma.

Liðið varð síðan manni færri síðasta hálftímann eftir að Agnes Þóra Snorradóttir var rekin af velli með rautt spjald.

Manni fleiri tókst Smára að jafna metin þegar Oliwia Bucko skoraði þegar skammt var til loka venjulegs leiktíma og þar við sat.


2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Völsungur 6 6 0 0 27 - 1 +26 18
2.    KR 5 4 1 0 21 - 3 +18 13
3.    Haukar 5 4 1 0 26 - 9 +17 13
4.    KH 6 4 1 1 15 - 9 +6 13
5.    ÍH 6 4 0 2 35 - 15 +20 12
6.    Einherji 6 3 1 2 12 - 7 +5 10
7.    Augnablik 5 3 0 2 15 - 9 +6 9
8.    Fjölnir 5 2 0 3 17 - 12 +5 6
9.    Sindri 5 1 1 3 7 - 31 -24 4
10.    Álftanes 5 0 1 4 6 - 18 -12 1
11.    Vestri 6 0 1 5 3 - 22 -19 1
12.    Smári 5 0 1 4 4 - 25 -21 1
13.    Dalvík/Reynir 5 0 0 5 2 - 29 -27 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner