Smith Rowe og Nelson á förum - Chelsea náði samkomulagi við Aston Villa - Úrvalsdeildarfélög keppast um Abraham - Arsenal vill Nico Williams -...
   sun 26. maí 2024 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Þór og Keflavík skildu jöfn í blíðunni
Lengjudeildin
Þór og Keflavík skildu jöfn í sannkölluðu Akureyrarveðri í gær, mikilli blíðu. Hér að neðan er myndaveisla Sævars Geirs Sigurjónssonar.

Lestu um leikinn: Þór 1 -  1 Keflavík

Þór 1 - 1 Keflavík
0-1 Mamadou Diaw ('40 )
1-1 Árni Elvar Árnason ('79 )
Athugasemdir
banner
banner
banner