Liverpool vonast til að fá Upamecano - Man Utd tryggir sér táning - De Jong á óskalista Man Utd
banner
   fös 26. september 2025 23:34
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Espanyol fann ekki leið framhjá Gazzaniga
Mynd: EPA
Girona 0 - 0 Espanyol

Espanyol gat komist upp í 3. sætið, aðeins með Real Madrid og Barcelona fyrir ofan sig, með sigri gegn Girona í fyrsta leik 7. umferðar í spænsku deildinni í kvöld.

Girona leitaði af sínum fyrsta sigri á tímabilinu.

Espanyol var með yfirburði í fyrri hálfleik en Paulo Gazzaniga í marki Girona var í miklu stuði. Leikurinn jafnaðist út í seinni hálfleik og bæði lið fengu tækifæri en markalaust jafntefli var niðurstaðan.

Espanyol er með 12 stig í 7. sæti en Girona er í 19. sæti með þrjú stig.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 6 6 0 0 14 3 +11 18
2 Barcelona 6 5 1 0 19 4 +15 16
3 Villarreal 6 4 1 1 12 5 +7 13
4 Espanyol 7 3 3 1 10 9 +1 12
5 Elche 6 2 4 0 8 5 +3 10
6 Athletic 6 3 1 2 7 7 0 10
7 Getafe 6 3 1 2 7 8 -1 10
8 Atletico Madrid 6 2 3 1 9 7 +2 9
9 Betis 6 2 3 1 9 7 +2 9
10 Alaves 6 2 2 2 6 6 0 8
11 Valencia 6 2 2 2 8 10 -2 8
12 Sevilla 6 2 1 3 10 10 0 7
13 Osasuna 6 2 1 3 5 5 0 7
14 Celta 6 0 5 1 5 7 -2 5
15 Vallecano 6 1 2 3 7 9 -2 5
16 Real Sociedad 6 1 2 3 6 9 -3 5
17 Levante 6 1 1 4 10 13 -3 4
18 Girona 7 0 3 4 3 16 -13 3
19 Oviedo 6 1 0 5 2 11 -9 3
20 Mallorca 6 0 2 4 5 11 -6 2
Athugasemdir