Liverpool vonast til að fá Upamecano - Man Utd tryggir sér táning - De Jong á óskalista Man Utd
   fös 26. september 2025 14:47
Elvar Geir Magnússon
Tveir lykilmenn Barcelona bætast á meiðslalistann
Raphinha.
Raphinha.
Mynd: EPA
Raphinha meiddist aftan í læri þegar Barcelona vann 3-1 endurkomusigur á Real Oviedo í gær. Brasilíumaðurinn verður frá í um þrjár vikur.

Á æfingu í morgun meiddist svo markvörðurinn Joan Garcia á æfingu og verður einnig frá í þrjár vikur. Þeir verða því frá framyfir landsleikjagluggann.

Barcelona á leiki gegn Real Sociedad, Paris Saint-Germain og Sevilla áður en kemur að landsleikjum.

Wojciech Szczesny mun verja mark Börsunga í næstu leikjum, eins og hann gerði nánast allt síðasta tímabil.

Raphinha og Garcia bætast við meiðslalista þar sem Fermin Lopez, Gavi og Marc-Andre ter Stegen voru fyrir. Alejandro Balde og Lamine eru hinsvegar að snúa aftur eftir meiðsli og ættu að vera með gegn Sociedad á sunnudag.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 6 6 0 0 14 3 +11 18
2 Barcelona 6 5 1 0 19 4 +15 16
3 Villarreal 6 4 1 1 12 5 +7 13
4 Espanyol 6 3 2 1 10 9 +1 11
5 Elche 6 2 4 0 8 5 +3 10
6 Athletic 6 3 1 2 7 7 0 10
7 Getafe 6 3 1 2 7 8 -1 10
8 Atletico Madrid 6 2 3 1 9 7 +2 9
9 Betis 6 2 3 1 9 7 +2 9
10 Alaves 6 2 2 2 6 6 0 8
11 Valencia 6 2 2 2 8 10 -2 8
12 Sevilla 6 2 1 3 10 10 0 7
13 Osasuna 6 2 1 3 5 5 0 7
14 Celta 6 0 5 1 5 7 -2 5
15 Vallecano 6 1 2 3 7 9 -2 5
16 Real Sociedad 6 1 2 3 6 9 -3 5
17 Levante 6 1 1 4 10 13 -3 4
18 Oviedo 6 1 0 5 2 11 -9 3
19 Mallorca 6 0 2 4 5 11 -6 2
20 Girona 6 0 2 4 3 16 -13 2
Athugasemdir
banner