Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   þri 27. apríl 2021 10:15
Magnús Már Einarsson
46 milljóna punda tap hjá Liverpool
Liverpool hefur tilkynnt 46 milljóna tap af rekstrinum á síðasta tímabili en um er að ræða tímabil sem endaði í maí 2020.

Liverpool var með 42 miljóna punda hagnað árið þar á undan.

Kóróuveirufaraldurinn spilar stórt hlutverk í þessari sveiflu á milli ára.

Talið er að Liverpool muni tapa samtals 120 milljónum punda á áhorfendaleysi vegna kórónuveirunnar en félagið mun á næsta ári birta tölur fyrir þetta tímabil.
Athugasemdir
banner
banner