Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 27. maí 2022 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland um helgina - Tvö lið sem hefðu viljað byrja betur
Lærisveinar Rúnars fara í heimsókn til FH.
Lærisveinar Rúnars fara í heimsókn til FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslandsmeistarar Vals fara á Sauðárkrók.
Íslandsmeistarar Vals fara á Sauðárkrók.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjölnir mætir Kórdrengjum í kvöld.
Fjölnir mætir Kórdrengjum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það verður svo sannarlega mikið um að vera í íslenska boltanum núna um helgina.

Það verða heilar umferðir spilaðir í Lengjudeild karla, 2. deild karla og 3. deildinni. Þá er spilað í Mjólkurbikar kvenna þar sem 16-liða úrslitin verða spiluð í heild sinni frá föstudegi til sunnudags.

Á sunnudaginn verður svo heil umferð spiluð í Bestu deild karla. Dagurinn byrjar með Reykjavíkurslag Fram og Vals og endar með stórleik KR og FH, liða sem hafa ekki farið eins vel af stað og þau hefðu viljað.

Alla leiki helgarinnar má skoða hér fyrir neðan.

föstudagur 27. maí

Lengjudeild karla
18:30 Fjölnir-Kórdrengir (Extra völlurinn)
19:15 Selfoss-Þróttur V. (JÁVERK-völlurinn)
19:15 HK-Afturelding (Kórinn)

3. deild karla
19:15 KH-Augnablik (Valsvöllur)
19:15 ÍH-Elliði (Skessan)

4. deild karla - E-riðill
20:00 Spyrnir-Einherji (Fellavöllur)

Mjólkurbikar kvenna
18:00 Þróttur R.-Víkingur R. (Þróttarvöllur)

laugardagur 28. maí

Lengjudeild karla
14:00 Grindavík-Fylkir (Grindavíkurvöllur)
14:00 Grótta-KV (Vivaldivöllurinn)
14:00 Vestri-Þór (Olísvöllurinn)

2. deild karla
13:00 Höttur/Huginn-Víkingur Ó. (Fellavöllur)
14:00 Ægir-KFA (Þorlákshafnarvöllur)
14:00 ÍR-Magni (ÍR-völlur)
16:00 KF-Þróttur R. (Dalvíkurvöllur)

3. deild karla
13:00 Sindri-Kormákur/Hvöt (Sindravellir)
14:00 Vængir Júpiters-KFG (Fjölnisvöllur - Gervigras)
15:00 Víðir-KFS (Nesfisk-völlurinn)
16:00 Kári-Dalvík/Reynir (Akraneshöllin)

4. deild karla - B-riðill
14:00 Tindastóll-Úlfarnir (Sauðárkróksvöllur)

4. deild karla - E-riðill
16:00 Máni-Samherjar (Mánavöllur)
16:30 Hamrarnir-Boltaf. Norðfj. (KA-völlur)

Mjólkurbikar kvenna
13:00 ÍA-KR (Norðurálsvöllurinn)
14:00 FH-Stjarnan (Kaplakrikavöllur)
14:00 Þór/KA-Haukar (SaltPay-völlurinn)
16:30 Selfoss-Afturelding (JÁVERK-völlurinn)
17:00 Tindastóll-Valur (Sauðárkróksvöllur)

sunnudagur 29. maí

Besta-deild karla
16:00 Fram-Valur (Framvöllur)
16:30 Víkingur R.-KA (Víkingsvöllur)
17:00 ÍA-Keflavík (Norðurálsvöllurinn)
17:00 Stjarnan-ÍBV (Samsungvöllurinn)
19:15 FH-KR (Kaplakrikavöllur)
19:15 Leiknir R.-Breiðablik (Domusnovavöllurinn)

2. deild karla
16:00 Völsungur-Haukar (PCC völlurinn Húsavík)

4. deild karla - A-riðill
14:00 Hvíti riddarinn-Hörður Í. (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 Árbær-Reynir H (Fylkisvöllur)

Mjólkurbikar kvenna
13:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Breiðablik (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 16-liða úrslt-
15:00 Keflavík-ÍBV (HS Orku völlurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
4. deild karla - C-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
4. deild karla - D-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
4. deild karla - E-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner