Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verður auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
   fös 27. maí 2022 22:25
Anton Freyr Jónsson
Leifur Andri hrósaði Aftureldingu: Þeir eru komnir helvíti langt
Lengjudeildin
Leifur Andri Leifsson, fyrirliði HK
Leifur Andri Leifsson, fyrirliði HK
Mynd: Haukur Gunnarsson

„Mér líður mjög vel. Frábær leikur hjá okkur, verð samt að hrósa Aftureldingu þeir voru að spila erfiðan leik á Þriðjudaginn sem fór í framlengingu og þeir voru helvíti öflugir, þeir eru komnir helvíti langt miðavið síðast þegar ég spilaði við þá og það eru nokkur ár síðan." sagði Leifur Andri Leifsson, fyrirliði HK eftir góðan sigur á Aftureldingu fyrr í kvöld. 


Lestu um leikinn: HK 2 -  0 Afturelding

„Við fengum betri færi en þeir voru mjög góðir í að halda boltanum og þorðu í mjög mikið en síðan stigum við aðeins upp á þá og áttuðum okkur aðeins á því hvað þeir væru að gera og þá höndluðum við þetta helvíti vel."

Leifur Andri Leifsson segir að liðið sé hundfúlt með stigasöfnunina það sem af er móti en í kvöld var allt HK liðið rétt stillt. 

„Já við erum náttúrulega hundfúlir að vera ekki með fleiri stig. Hausinn þarf að vera í lagi og það er númer eitt,tvö og þrjú. Við þurfum að mæta af krafti í alla þessa leiki og við gerðum það í dag þannig við þurfum að halda því áfram og ekki að taka þessu sem sjálfsögðum hlut að vera spila hérna."

„Við ætlum bara upp um deild, það er ekkert flóknara en það." sagði Leifur Andri að lokum.


Athugasemdir
banner
banner