Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Heiðdís: Stolt að vinna bikar eftir barnsburð
Berglind Björg: Skemmtilegra núna heldur en í fyrra
Sammy: Búin að vera að æfa þessa tegund af slútti
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
„,Þetta er bara geggjað, þetta er bara bilun"
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
   mán 27. júní 2022 22:25
Matthías Freyr Matthíasson
Óskar Hrafn: meira værukærð en kæruleysi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Nei það að fara í framlengingu er ekkert það versta sem gerist í lífinu, það hefði bara verið gaman en vissulega var ljúft að klára þetta venjulegum leiktíma. 

Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 2 - 3 sigur á ÍA í 16. liða úrslitum Mjólkurbikarsins. 


Lestu um leikinn: ÍA 2 -  3 Breiðablik

Mér fannst við svona afhenda þeim aðeins yfirhöndina í seinni hálfleiknum eftir að hafa verið með yfirhöndina í fyrri hálfleik og mikið mikið betri. En svo er Skagaliðið bara það gott að ef þú gefur þeim smá líflínu að þá taka þeir hana.

Ég veit ekki hvort að það er kæruleysi eða hvort þér líður bara vel og ert búinn að að vera með kontról og svo bara er það eðli mannskepnunnar einhvernveginn að vera værukær. Þetta var einhvernveginn meira værukærð en kæruleysi. 

Nánar er rætt við Óskar Hrafn í sjónvarpinu hér að ofan. Meðal annars rætt um álagið framundan, Ísak Snæ og Jason Daða og þeirra framtíð ofl. 


Athugasemdir
banner