Manchester-liðin sýna Donnarumma áhuga - Arsenal vill klára kaupin á Eze - Fofana til Everton?
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
Heimir Guðjóns: Átakanlegt að fylgjast með þessu
Adam Ægir sló á létta strengi: Þeir fengu mig inn, það var það sem breyttist
Túfa um markametið: Getur sett met sem verður gríðarleg erfitt að slá
Aron Sig: Sé ekkert til fyrirstöðu að við munum ekki taka yfir Íslenskan fótbolta
Amin Cosic: Ekki vanur svona mörgum áhorfendum sem syngja í 90 mínútur
Dóri Árna: Fannst þeir rosalega orkumiklir en við jöfnuðum okkur
Ágúst Orri: Ekki uppleggið en þetta er styrkleikinn minn
Óskar Hrafn: Ef ég set á mig KR gleraugun þá fannst mér við sterkari aðilinn
Bjarni Jó: Fyrra gula spjaldið var mjög ósanngjarnt
Ánægður með nýja hefð á Mærudögum
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
Gústi Gylfa: Ekki hægt að fela sig endalaust á bakvið frammistöðu
Gunnar Guðmunds: Mér fannst út á velli við vera sterkari aðilinn í dag
   mán 27. júní 2022 22:25
Matthías Freyr Matthíasson
Óskar Hrafn: meira værukærð en kæruleysi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Nei það að fara í framlengingu er ekkert það versta sem gerist í lífinu, það hefði bara verið gaman en vissulega var ljúft að klára þetta venjulegum leiktíma. 

Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 2 - 3 sigur á ÍA í 16. liða úrslitum Mjólkurbikarsins. 


Lestu um leikinn: ÍA 2 -  3 Breiðablik

Mér fannst við svona afhenda þeim aðeins yfirhöndina í seinni hálfleiknum eftir að hafa verið með yfirhöndina í fyrri hálfleik og mikið mikið betri. En svo er Skagaliðið bara það gott að ef þú gefur þeim smá líflínu að þá taka þeir hana.

Ég veit ekki hvort að það er kæruleysi eða hvort þér líður bara vel og ert búinn að að vera með kontról og svo bara er það eðli mannskepnunnar einhvernveginn að vera værukær. Þetta var einhvernveginn meira værukærð en kæruleysi. 

Nánar er rætt við Óskar Hrafn í sjónvarpinu hér að ofan. Meðal annars rætt um álagið framundan, Ísak Snæ og Jason Daða og þeirra framtíð ofl. 


Athugasemdir
banner
banner