Huijsen vill vera áfram á Englandi - Ramsdale og Verbruggen á blaði Man Utd - Leeds vill Weigl
Freyja Karín: Sterkt að byrja deildina svona með tveim mörkum
Óskar Smári: Þið hafið trú á okkur
Katie Cousins: Það voru engin vandamál með Val
Nik: Frammistaðan fyrstu 36-37 mínúturnar til fyrirmyndar
Berglind Björg: Allir mjög spenntir að byrja þetta mót
Jóhannes Karl: Mikið að gera við að þjálfa
Hólmar Örn: Ég hélt hann væri að dæma aukaspyrnu fyrir okkur
Óskar Hrafn: Þetta var það minnsta sem við áttum skilið
Andri Rúnar: Fullt hús stiga og fulla ferð áfram
Túfa: Af hverju er dæmt víti fyrir brot sem er fyrir utan teig?
Jón Þór: Hundfúl niðurstaða - Fannst þetta vera 50/50 leikur
Jökull sáttur: Mér er alveg sama hvort að þessir gæjar skori eða ekki
Jói Bjarna: Þetta eru engir hafsentar en þeir gerðu ógeðslega vel
Stígur Diljan: Það eru bjartir tímar framundan
Haddi: Nú sleikjum við sárin fyrsta hálftímann á leiðinni heim
Gummi Magg: Ætlaði bara að breyta leiknum
Rúnar Kristins: Gaui Þórðar sagði það alltaf í gamla daga
Sölvi: Við vorum algjörir killers
Dóri Árna: Stórfurðulega dæmdur leikur en við vorum sjálfum okkur verstir
Láki: Er ekki að ætlast til þess að við vinnum þá alla daga vikunnar
   mán 27. júní 2022 22:25
Matthías Freyr Matthíasson
Óskar Hrafn: meira værukærð en kæruleysi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Nei það að fara í framlengingu er ekkert það versta sem gerist í lífinu, það hefði bara verið gaman en vissulega var ljúft að klára þetta venjulegum leiktíma. 

Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 2 - 3 sigur á ÍA í 16. liða úrslitum Mjólkurbikarsins. 


Lestu um leikinn: ÍA 2 -  3 Breiðablik

Mér fannst við svona afhenda þeim aðeins yfirhöndina í seinni hálfleiknum eftir að hafa verið með yfirhöndina í fyrri hálfleik og mikið mikið betri. En svo er Skagaliðið bara það gott að ef þú gefur þeim smá líflínu að þá taka þeir hana.

Ég veit ekki hvort að það er kæruleysi eða hvort þér líður bara vel og ert búinn að að vera með kontról og svo bara er það eðli mannskepnunnar einhvernveginn að vera værukær. Þetta var einhvernveginn meira værukærð en kæruleysi. 

Nánar er rætt við Óskar Hrafn í sjónvarpinu hér að ofan. Meðal annars rætt um álagið framundan, Ísak Snæ og Jason Daða og þeirra framtíð ofl. 


Athugasemdir
banner