Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
   mán 27. júlí 2020 17:42
Engilbert Aron
Fantabrögð - Uppgjör á enska tímabilinu
Þá er hinu langa og sögulega tímabili 2019/2020 lokið í enska boltanum og þar með einnig Fantasy Premier League. Aron kom endurnærður úr sumarfríi og gerði upp tímabilið með Gylfa sem var þó heldur svekktur eftir erfiðan vetur.
Hvað gekk upp - og það sem meira máli skiptir - hvað fór úrskeiðis? Hvað ætlum við að reyna að gera betur á næsta tímabili?

Kevin de Bryune endaði sem stigahæsti leikmaðurinn að þessu sinni með 251 stig og það var því vel við hæfi að hann kláraði tímabilið með alvöru 19 stiga frammistöðu.

Það var Búlgarinn Aleksandar Antonov sem sigraði Fantasy Premier League að þessu sinni og endaði með 2575 stig.
Gunnar Björn Ólafsson varð stigahæsti Íslendingurinn og sigraði auk þess Budweiser deildina. Hann verður leystur út með glæsilegum vinningum þegar hann mætir sem gestur í næsta þátt Fantabragða og fer yfir sitt frábæra tímabil.

Að lokum tókum við stutt spjall um draumaliðsdeildir Eyjabita og 50 skills. Leikbönn og meiðsli eru nú að detta inn og þá skiptir máli að vera vel með á nótunum og eiga öfluga leikmenn á bekknum.
Allt þetta og meira til í nýjasta þættinum af Fantabrögðum!

0:00 - Fantasy Premier League
1:04:00 - Draumaliðsdeild Eyjabita
1:17:00 - Draumaliðsdeild 50 skills
Athugasemdir
banner
banner
banner