Hringborð í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 laugardaginn 27. júlí.
Elvar Geir skoðar helstu fótboltafréttir vikunnar með sérfræðingunum Baldvini Borgarssyni þjálfara Árbæjar og Sölva Haraldsson fréttamanni Fótbolta.net. Sæbjörn Steinke er á línunni frá Akureyri.
Misjafnt gengi íslensku liðanna í Evrópu, gluggaslúður, Óskarlistinn, Besta deildin, Lengjudeildin og fleira.
Í seinni hlutanum er rætt um 2. deild karla og hverjir hafa verið bestu leikmenn deildarinnar í sumar? Brynjar Kristmundsson þjálfari Víkings í Ólafsvík kemur í heimsókn.
Elvar Geir skoðar helstu fótboltafréttir vikunnar með sérfræðingunum Baldvini Borgarssyni þjálfara Árbæjar og Sölva Haraldsson fréttamanni Fótbolta.net. Sæbjörn Steinke er á línunni frá Akureyri.
Misjafnt gengi íslensku liðanna í Evrópu, gluggaslúður, Óskarlistinn, Besta deildin, Lengjudeildin og fleira.
Í seinni hlutanum er rætt um 2. deild karla og hverjir hafa verið bestu leikmenn deildarinnar í sumar? Brynjar Kristmundsson þjálfari Víkings í Ólafsvík kemur í heimsókn.
Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, á öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir