Þróttur Vogum vann á fimmtudag 2-1 heimasigur á Víði í 14. umferð 2. deildar. Heimamenn komust í 2-0 gegn botnliðinu, grannarnir úr Garði minnkuðu muninn en náðu ekki að jafna og Þróttarar unnu sinn fyrsta sigur eftir að hafa fengið tvö stig úr síðustu fjórum leikjum.
Þróttarar komust upp í 3. sæti deildarinnar og halda sér í baráttunni um að fara upp. Víðir er áfram á botninum, sjö stigum frá öruggu sæti.
Þróttarar komust upp í 3. sæti deildarinnar og halda sér í baráttunni um að fara upp. Víðir er áfram á botninum, sjö stigum frá öruggu sæti.
Þróttur V. 2 - 1 Víðir
1-0 Guðni Sigþórsson ('8 )
2-0 Guðni Sigþórsson ('17 , Mark úr víti)
2-1 Uros Jemovic ('73 )
Þróttur V. Jökull Blængsson (m), Ólafur Örn Eyjólfsson (12'), Auðun Gauti Auðunsson, Hreinn Ingi Örnólfsson, Jón Veigar Kristjánsson, Sigurður Agnar Br. Arnþórsson (90'), Guðni Sigþórsson, Eyþór Orri Ómarsson (60'), Franz Bergmann Heimisson (60'), Rúnar Ingi Eysteinsson (60'), Kostiantyn Pikul
Varamenn Hilmar Starri Hilmarsson, Anton Breki Óskarsson (90'), Rökkvi Rafn Agnesarson, Jóhannes Karl Bárðarson (12'), Almar Máni Þórisson (60'), Ásgeir Marteinsson (60'), Birgir Halldórsson (60')
Víðir Paolo Gratton, Joaquin Ketlun Sinigaglia, Hammed Obafemi Lawal (79'), Alexis Alexandrenne (65'), Markús Máni Jónsson (79'), David Toro Jimenez, Pablo Castiello Montes, Cristovao A. F. Da S. Martins (70'), Valur Þór Hákonarson (70'), Dominic Lee Briggs, Cameron Michael Briggs
Varamenn Ottó Helgason, Uros Jemovic (70), Haraldur Smári Ingason (70), Erlendur Guðnason (65), Aron Örn Hákonarson (79), Róbert William G. Bagguley, Angel Rodriguez Malo Paredes (79)
2. deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Ægir | 13 | 9 | 2 | 2 | 38 - 19 | +19 | 29 |
2. Dalvík/Reynir | 14 | 8 | 2 | 4 | 26 - 13 | +13 | 26 |
3. Þróttur V. | 14 | 8 | 2 | 4 | 19 - 14 | +5 | 26 |
4. Haukar | 14 | 7 | 3 | 4 | 26 - 21 | +5 | 24 |
5. Grótta | 14 | 6 | 5 | 3 | 23 - 16 | +7 | 23 |
6. Víkingur Ó. | 13 | 5 | 4 | 4 | 25 - 19 | +6 | 19 |
7. Kormákur/Hvöt | 13 | 6 | 0 | 7 | 18 - 23 | -5 | 18 |
8. KFA | 13 | 5 | 2 | 6 | 32 - 30 | +2 | 17 |
9. KFG | 14 | 5 | 1 | 8 | 23 - 32 | -9 | 16 |
10. Kári | 14 | 5 | 0 | 9 | 17 - 33 | -16 | 15 |
11. Höttur/Huginn | 14 | 3 | 3 | 8 | 18 - 33 | -15 | 12 |
12. Víðir | 14 | 2 | 2 | 10 | 15 - 27 | -12 | 8 |
Athugasemdir