Newcastle leitar að mögulegum arftaka Isak - Man City aftur á eftir Livramento - Shaw til Sádi-Arabíu?
   fös 25. júlí 2025 23:02
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild: Öruggt hjá Dalvík/Reyni - Kári upp úr fallsæti
Áki Sölvason
Áki Sölvason
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Kári er komið upp úr fallsæti
Kári er komið upp úr fallsæti
Mynd: Kári
Þróttur Vogum fór upp í 2. sæti í 2. deildinni í gær með sigri á botnliði Víðis. Dalvík/Reynir komst upp í 2. sætið í kvöld með 26 stig eftir öruggan sigur gegn Hetti/Huginn.

Martim Cardoso kom liðinu yfir snemma leiks. Áki Sölvason bætti öðru markinu við áður en flautað var til hálfleiks. Gerard Iborra varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og koma Dalvíkingum í þriggja marka forystu áður en Áki innsiglaði sigurinn.

Kári fór upp fyrir Hött/Huginn, upp úr fallsæti, með sigri á Gróttu. Matthías Daði Gunnarsson tryggði Kára sigurinn með marki úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks.

Kári er í 10. sæti með 15 stig, þremur stigum á undan Hetti/Huginn. Grótta er í 5. sæti með 23 stig.

KFG vann frábæran sigur á Haukum í kvöld. Haukar voru í 2. sæti fyrir umferðina en eru komnir í 4. sæti með 24 stig. KFG er áfram í 9. sæti nú með 16 stig.

Grótta 1 - 2 Kári
1-0 Andri Freyr Jónasson ('26 )
1-1 Daníel Agnar Ásgeirsson ('33 , Sjálfsmark)
1-2 Matthías Daði Gunnarsson ('45 , Mark úr víti)

Grótta Alexander Arnarsson (m), Kristófer Melsted, Patrik Orri Pétursson, Daníel Agnar Ásgeirsson (69'), Valdimar Daði Sævarsson, Caden Robert McLagan, Björgvin Brimi Andrésson, Kristófer Dan Þórðarson (76'), Andri Freyr Jónasson, Hrannar Ingi Magnússon (69'), Marciano Aziz (66')
Varamenn Dagur Bjarkason (69'), Björgvin Stefánsson (66'), Einar Tómas Sveinbjarnarson (69'), Halldór Hilmir Thorsteinson, Birgir Davíðsson Scheving, Benedikt Aron Albertsson (76'), Patrekur Ingi Þorsteinsson (m)

Kári Kristján Hjörvar Sigurkarlsson (m), Sigurjón Logi Bergþórsson (68'), Benjamín Mehic, Tómas Týr Tómasson, Axel Freyr Ívarsson, Marteinn Theodórsson, Birkir Hrafn Samúelsson, Sveinn Svavar Hallgrímsson, Oskar Wasilewski, Matthías Daði Gunnarsson (88'), Börkur Bernharð Sigmundsson (78')
Varamenn Gísli Fannar Ottesen (78), Marinó Hilmar Ásgeirsson (68), Mikael Hrafn Helgason, Benedikt Ísar Björgvinsson (88), Kristian Mar Marenarson, Kasper Úlfarsson (m)

Haukar 1 - 2 KFG
0-1 Dagur Óli Grétarsson ('51 )
1-1 Fannar Óli Friðleifsson ('66 )
1-2 Kristján Ólafsson ('78 )

Haukar Heiðar Máni Hermannsson (m), Daníel Smári Sigurðsson, Fannar Óli Friðleifsson, Máni Mar Steinbjörnsson, Daði Snær Ingason (70'), Tómas Atli Björgvinsson (65'), Óliver Steinar Guðmundsson (70'), Alexander Aron Tómasson (70'), Guðjón Pétur Lýðsson, Hallur Húni Þorsteinsson (82'), Óliver Þorkelsson
Varamenn Eiríkur Örn Beck (65'), Haukur Darri Pálsson (82'), Sigurður Hrannar Þorsteinsson (70'), Kostiantyn Iaroshenko (70'), Andri Steinn Ingvarsson, Magnús Ingi Halldórsson (70'), Þorsteinn Ómar Ágústsson (m)

KFG Guðmundur Rafn Ingason (m), Jón Arnar Barðdal, Magnús Andri Ólafsson (85'), Helgi Snær Agnarsson, Kristján Ólafsson, Arnar Ingi Valgeirsson, Jóhannes Breki Harðarson (75'), Daníel Darri Þorkelsson, Dagur Óli Grétarsson (71'), Djordje Biberdzic, Jökull Sveinsson
Varamenn Stefán Alex Ríkarðsson, Tómas Orri Almarsson, Atli Freyr Þorleifsson (85), Kári Vilberg Atlason, Arnar Darri Þorleifsson (71), Eyþór Örn Eyþórsson (75)

Höttur/Huginn 0 - 4 Dalvík/Reynir
0-1 Martim Fortuna Soares Sequeira Cardoso ('7 )
0-2 Áki Sölvason ('27 )
0-3 Gerard Tomas Iborra ('89 , Sjálfsmark)
0-4 Áki Sölvason ('90 )

Höttur/Huginn Gerard Tomas Iborra (m), André Musa Solórzano Abed, Genis Arrastraria Caballe, Danilo Milenkovic (81'), Valdimar Brimir Hilmarsson, Þórhallur Ási Aðalsteinsson, Bjarki Fannar Helgason, Sæþór Ívan Viðarsson, Kristófer Máni Sigurðsson (64'), Kristján Jakob Ásgrímsson (72'), Árni Veigar Árnason (81')
Varamenn Sæbjörn Guðlaugsson (72'), Rafael Llop Caballe (64'), Kristófer Páll Viðarsson, Bjarki Nóel Brynjarsson (81'), Ívar Logi Jóhannsson (81'), Dagur Skírnir Óðinsson, Brynjar Smári Ísleifsson (m)

Dalvík/Reynir Auðunn Ingi Valtýsson (m), Þröstur Mikael Jónasson, Miguel Joao De Freitas Goncalves, Martim Fortuna Soares Sequeira Cardoso (80'), Borja Lopez Laguna (90'), Sindri Sigurðarson (72'), Gunnlaugur Rafn Ingvarsson, Rúnar Helgi Björnsson, Áki Sölvason, Aron Máni Sverrisson (90'), Sævar Þór Fylkisson (80')
Varamenn Hákon Atli Aðalsteinsson (72), Remi Marie Emeriau (80), Viktor Daði Sævaldsson, Alex Máni Gærdbo Garðarsson (90), Bjarmi Fannar Óskarsson, Tómas Þórðarson (90), Hjörtur Freyr Ævarsson (80)
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ægir 13 9 2 2 38 - 19 +19 29
2.    Dalvík/Reynir 14 8 2 4 26 - 13 +13 26
3.    Þróttur V. 14 8 2 4 19 - 14 +5 26
4.    Haukar 14 7 3 4 26 - 21 +5 24
5.    Grótta 14 6 5 3 23 - 16 +7 23
6.    Víkingur Ó. 13 5 4 4 25 - 19 +6 19
7.    Kormákur/Hvöt 13 6 0 7 18 - 23 -5 18
8.    KFA 13 5 2 6 32 - 30 +2 17
9.    KFG 14 5 1 8 23 - 32 -9 16
10.    Kári 14 5 0 9 17 - 33 -16 15
11.    Höttur/Huginn 14 3 3 8 18 - 33 -15 12
12.    Víðir 14 2 2 10 15 - 27 -12 8
Athugasemdir
banner