Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   sun 27. september 2020 21:56
Kristófer Jónsson
Heimir Guðjóns: Spiluðum ekki vel í dag
Heimir var ekki sáttur með spilamennsku sinna manna.
Heimir var ekki sáttur með spilamennsku sinna manna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var ekkert svo ánægður með spilamennsku sinna manna í 1-1 jafntefli gegn Breiðablik í Pepsi Max-deildinni í kvöld. Valur jafnaði leikinn á 90.mínútu.

„Ég er ánægður með stigið en mér fannst Breiðablik betri í þessum leik á löngum köflum. Þeir eru með góðar færslur og við spiluðum ekki nógu vel í dag." sagði Heimir eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 Breiðablik

Valur hafði fyrir leikinn í kvöld unnið tíu síðustu deildarleiki sína og stefna hratt að Íslandsmeistaratitlinum. Úrslitin í kvöld voru hins vegar örlítil hraðahindrun.

„Blikarnir stoppuðu okkur og í þessum leik þarf maður að hugsa um sjálfan sig. Við þurfum að æfa vel í vikunni og vera klárir næsta sunnudag."

Valgeir Lunddal fékk að lýta tvö gul spjöld með stuttu millibili og þar með rautt. Valgeir hefur spilað vel á tímabilinu og hefur verið orðaður við brottför í atvinnumennsku.

„Ég var að undirbúa skiptingu og sá þetta ekki nógu vel. Valgeir klárar 100% tímabilið með okkur." sagði Heimir aðspurður útí rauða spjaldið og framhaldið hjá Valgeiri.

Nánar er rætt við Heimi í spilaranum að ofan.
Athugasemdir