
HK og Keflavík leiða saman hesta sína á Laugardalsvelli núna klukkan 16:15 þegar liðin mætast í úrslitaleik umspils Lengjudeildarinnar. Sigurliðið tryggir sér sæti í Bestu deildinni að ári og því um mikið að keppa fyrir liðin Þjálfarar beggja liða hafa nú opinberað byrjunarlið sín og má sjá þau hér að neðan.
Lestu um leikinn: Keflavík 3 - 0 HK
Haraldur Freyr þjálfari Keflavíkur stillir upp sama byrjunarliði og lagði Narðvík 3-0 um síðustu helgi.
Hjá HK fer Brynjar Snær Pálsson á varamannabekkinn frá sigri HK á Þrótti. Slíkt hið sama gerir Kári Gautason. Inn í þeirra stað koma Arnþór Ari Atlason og Karl Ágúst Karlsson
Byrjunarlið Keflavík:
21. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
6. Sindri Snær Magnússon
10. Stefan Ljubicic
11. Muhamed Alghoul
14. Marin Mudrazija
20. Marin Brigic
22. Ásgeir Páll Magnússon
23. Eiður Orri Ragnarsson
25. Frans Elvarsson (f)
27. Viktor Elmar Gautason
Byrjunarlið HK:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
4. Aron Kristófer Lárusson
7. Dagur Ingi Axelsson
8. Arnþór Ari Atlason (f)
11. Dagur Orri Garðarsson
15. Haukur Leifur Eiríksson
16. Eiður Atli Rúnarsson
21. Ívar Örn Jónsson
24. Magnús Arnar Pétursson
28. Tumi Þorvarsson
29. Karl Ágúst Karlsson
Athugasemdir