Aston Villa tekur á móti Young Boys frá Sviss á Villa-Park klukkan 17:45 en um er að ræða leik í Evrópudeildinni. Aston Villa er í sjötta sæti deildarinnar en Young Boys í 22. sæti.
Aston Villa gerir sjö breytingar frá liðinu sem vann Leeds um helgina. Victor Lindelöf, Ian Maatsen, Lamare Bogarde, Amadou Onana, Jadon Sancho, Evann Guessand og Donyell Malen koma allir inn í liðið.
John McGinn er meðal varamanna svo Youri Tielemans er með fyrirliðabandið.
Aston Villa gerir sjö breytingar frá liðinu sem vann Leeds um helgina. Victor Lindelöf, Ian Maatsen, Lamare Bogarde, Amadou Onana, Jadon Sancho, Evann Guessand og Donyell Malen koma allir inn í liðið.
John McGinn er meðal varamanna svo Youri Tielemans er með fyrirliðabandið.
Byrjunarlið Aston Villa: Emi Martínez; Bogarde, Lindelof, Pau Torres, Maatsen; Rogers, Onana, Tielemans, Guessand; Malen, Sancho.
Byrjunarlið Young Boys: Keller; Janko, Zoukrou, Benito, Hadjam; Raveloson, Lauper; Males, Pech, Fassnacht; Córdova.
Athugasemdir



