Thomas Frank, stjóri Brentford, er annálaður aðdáandi vörumerkisins 66° Norður. Hann sést oft í flíkum frá fyrirtækinu á hliðarlínunni.
Fatahönnuðurinn Bergur Guðnason birti á Instagram í gær myndir af áritaðri treyju frá Frank sem er merkt 'North' og er númer 66.
Danski stjórinn var í heimsókn í búð fyrirtækisins í London fyrr í vikunni.
Leikmenn Brentford voru búnir að árita treyjuna sem má sjá hér við fréttina.
Fatahönnuðurinn Bergur Guðnason birti á Instagram í gær myndir af áritaðri treyju frá Frank sem er merkt 'North' og er númer 66.
Danski stjórinn var í heimsókn í búð fyrirtækisins í London fyrr í vikunni.
Leikmenn Brentford voru búnir að árita treyjuna sem má sjá hér við fréttina.
Fyrir rúmu ári síðan fjallaði RÚV um ástæðuna fyrir því að Frank væri reglulega í klæðnaði frá 66° Norður. fjallaði stuttu síðar um að stjörnur í enska boltanum væru í klæðnaði frá fyrirtækinu.
Af hverju er Thomas Frank alltaf í 66°Norður? (RÚV)
Stjörnur enska boltans leita í 66° Norður: „Heimurinn er lítill“ (Vísir)
Athugasemdir