Kári, stuðningsmannaklúbbur Fjölnis, hefur fengið mikla gagnrýni á Twitter í kvöld eftir færslu sem var birt á Twitter síðu klúbbsins.
Káramenn voru þá með Twitter færslu um Sigga Dúllu, liðsstjóra Stjörnunnar.
Færslan var birt fyrir leik Fjölnis og Stjörnunnar sem nú stendur yfir. Henni var eytt um það bil klukkustund síðar.
Óhætt er að segja að Twitter færslan sé döpur og ekki á háu plani.
Hér til hliðar má sjá færsluna og hér að neðan má sjá gagnrýnina sem hún hefur fengið.
Textalýsing úr Fjölnir - Stjarnan
Káramenn voru þá með Twitter færslu um Sigga Dúllu, liðsstjóra Stjörnunnar.
Færslan var birt fyrir leik Fjölnis og Stjörnunnar sem nú stendur yfir. Henni var eytt um það bil klukkustund síðar.
Óhætt er að segja að Twitter færslan sé döpur og ekki á háu plani.
Hér til hliðar má sjá færsluna og hér að neðan má sjá gagnrýnina sem hún hefur fengið.
Textalýsing úr Fjölnir - Stjarnan
Siggi dúlla er þvílíkt eðalmenni og mikill sigurvegari. Vonandi keyrir hann skellihlæjandi með þrjú stig heim úr Grafarvogi.
— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 28, 2017
Jæja Lalli Gré. Hýddu Káramenn á Öldinni prontó. Ég elska stofnendur Kára en þeir myndu aldrei láta svona https://t.co/sL1xmxZXNS
— Maggi Peran (@maggiperan) May 28, 2017
Djofull eruði lasnir https://t.co/wVeGv6KzGO
— Hrafnhildur Agnars (@Hreffie) May 28, 2017
@Sk_Kari_Fjolnir Ætla að vona að þið kunnið að skammast ykkar. Lágkúra framkoma, svo ekki sé meira sagt.
— Guðjón Orri S. (@gsigurjonsson25) May 28, 2017
@hawk_attacks Siggi Dúlla treður sokk í þessa vitleysinga og siglir heim í Garðabæinn með þrjú stig
— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) May 28, 2017
Ég er og hef lengi verið helvíti framarlega á dúlluvagninum.Þetta Twitt hjá stuðningsmönnum Fjölnis er til háborinnar skammar. #FotboltiNet
— Óskar Smári (@oskarsmari7) May 28, 2017
Athugasemdir