Kane til Barca - Arsenal og Barcelona fylgjast með ungstirni - Liverpool með augastað á Kevin - Branthwaite til Man Utd?
   mán 29. júní 2020 14:00
Magnús Már Einarsson
Steve McClaren í viðræðum við Dundee
Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, er í viðræðum við skoska félagið Dundee United.

McClaren hefur verið án starfs síðan hann var rekinn frá QPR í fyrra.

Þessi 59 ára gamli stjóri vill komast aftur í boltann og hann gæti tekið við Dundee.

Jens Lehmann, fyrrum markvörður Arsenal, hefur einnig lýst yfir áhuga á að taka við Dundee.
Athugasemdir
banner
banner