Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   sun 29. september 2024 16:22
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Johnson kom Tottenham yfir - Bruno Fernandes sá rautt
Mynd: EPA

Tottenham er með 1-0 forystu í hálfleik gegn Manchester United á Old Trafford.


Tottenham náði forystunni snemma leiks en Mickey van de Ven átti stórkostlegan sprett upp völlinn og sendi boltann fyrir markið að lokum og Johnson skoraði í opið markið.

Undir lok fyrri hálfleiksins varð útlitið ansi dökkt fyrir Man Utd þar sem fyrirliðinn Bruno Fernandes fékk að líta rauða spjaldið.

Hann rann til og fór ansi hátt með fótinn í James Maddison og fékk fyrir það rautt spjald.

Sjáðu markið hér

Sjáðu rauða spjaldið hér


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner