Chelsea og West Ham fylgjast með Durán
Óðinn skoraði í sínum fyrsta leik: Ég hafði alltaf trú á því að ég myndi skora
Rúnar: Ég er drullufúll út í okkur í dag
Óskar Hrafn: Ein besta frammistaða sem ég hef séð Benó eiga í KR treyju
Anton Ari: Hundleiðinlegt að segja þetta en það er dagsatt
Benoný Breki með fernu: Alltaf gaman að fá að taka fótboltann heim
Eyjólfur Héðins: Hafði það ekki á tilfinningunni
Kjartan Henry: Enn eitt klaufamarkið sem við fáum á okkur
Jóhann Kristinn: Sennilega ekki spurning hvernig þessi deild endar ef þær ná því upp aftur
Óli Kristjáns: Það kemur mjög sterkt frá þeim sjálfum
Ómar Ingi ósáttur: Of margir slökktu á sér
Sandra María: Við eigum að klára svona leiki
Andri Rúnar: Líkaminn ekki verið betri síðustu 2-3 árin
Davíð Smári: Upp úr þessu agaleysi skapaðist einhver vitleysa
„Við erum að fara í Bestu!"
Haraldur Freyr eftir tap gegn Aftureldingu: Lífið heldur áfram
Sigurpáll skoraði eina mark leiksins: Trúði þessu varla sjálfur
John Andrews: Hefði bitið af þér hendina
Pétur: Þetta er það sem við vildum
Heiða Ragney: Spennandi að þetta verði úrslitaleikur
Margrét Brynja: Alltaf gaman að koma hingað
   sun 29. september 2024 16:49
Hákon Dagur Guðjónsson
Ómar Ingi ósáttur: Of margir slökktu á sér
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er mjög svekkjandi, það dettur ekkert fyrir neinn í fótbolta, við slökktum algjörlega á okkur eftir hornið. Þetta er sanngjörn íþrótt og þú færð það sem þú átt skilið úr leikjunum," sagði Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK eftir 2-1 tap gegn Vestra á Ísafirði í dag.

Lestu um leikinn: Vestri 2 -  1 HK

„Það er ekki heppni eða óheppni, eða að eitthvað detti fyrir mann. Það voru bara of margir sem slökktu á sér og þeir tóku hornið snöggt og jöfnuðu leikinn. Það eru skelfilega mistök að okkar hálfu sem valda því að þeir jafna."

„Fyrri hálfleikurinn var ekki góður, við vorum eftirá í nágvígin og áttum erfitt með að klukka þá. Við hefðum frekar átt að halda áfram en halda í það sem var komið. Við gerðum það ekki nógu vel og getum sjálfum okkur um kennt hvernig þessi leikur fór."

Nánar er rætt við Ómar Inga í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner