Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Lárus Orri: Frekar fúllt að labba héðan í burtu með ekkert stig
Eyjamenn stöðvuðu blæðinguna - „Maður er búinn að bíða eftir því"
Sölvi Geir: Ætla að vona að þetta sé að einhverju leyti vellinum að kenna
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og írskir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
Rúnar Kristins: Ég skaut fastar en hann bæði með hægri og vinstri
Valsmenn fengu góðan stuðning á Ísafirði - „Það skiptir máli"
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
   sun 29. september 2024 16:49
Hákon Dagur Guðjónsson
Ómar Ingi ósáttur: Of margir slökktu á sér
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er mjög svekkjandi, það dettur ekkert fyrir neinn í fótbolta, við slökktum algjörlega á okkur eftir hornið. Þetta er sanngjörn íþrótt og þú færð það sem þú átt skilið úr leikjunum," sagði Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK eftir 2-1 tap gegn Vestra á Ísafirði í dag.

Lestu um leikinn: Vestri 2 -  1 HK

„Það er ekki heppni eða óheppni, eða að eitthvað detti fyrir mann. Það voru bara of margir sem slökktu á sér og þeir tóku hornið snöggt og jöfnuðu leikinn. Það eru skelfilega mistök að okkar hálfu sem valda því að þeir jafna."

„Fyrri hálfleikurinn var ekki góður, við vorum eftirá í nágvígin og áttum erfitt með að klukka þá. Við hefðum frekar átt að halda áfram en halda í það sem var komið. Við gerðum það ekki nógu vel og getum sjálfum okkur um kennt hvernig þessi leikur fór."

Nánar er rætt við Ómar Inga í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner